top of page

Kiss-Fjölskyldan

Um okkur – Kiss fjölskyldan

Við erum móðir og dætur – kynslóð kvenna sem deila ástríðu fyrir húðumhirðu, vellíðan og því að rækta sjálfsumhyggju.

Kiss varð til úr einfaldri en einlægri hugmynd:
Að bjóða hágæða kóreskar húðvörur sem henta íslenskri húð, íslensku loftslagi og lífinu eins og það er.

Við höfum sjálfar prófað allar vörurnar sem við bjóðum – ungar húðir með útbrotum, þreytt húð eftir svefnleysi og húð sem þarfnast endurnýjunar. Okkar markmið er að hjálpa þér að finna vörur sem virka fyrir þig.

Hjá kiss.is finnur þú hlýja hluti sem gleðja – smáar gjafir fyrir húðina, heimilið og hjartað. Við veljum vörur sem okkur sjálfum þykir vænt um, með það að leiðarljósi að minna á hversdagslega töfra og hlýju umhyggju.“ sem styðja við hugmyndina okkar um vellíðan og sjálfsumhyggju.

Við trúum því að fegurð byrji innan frá – og að umhyggja, hvort sem hún er í formi ilmandi baðsöltum, mjúku kremi eða smáhlutum sem gleðja sálina, geri gæfumun
Kiss fjölskyldan

  • Instagram
  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn
  • YouTube
  • TikTok
bottom of page