top of page
SKIN 1004 - Madagascar Centella Poremizing Clear Toner.Anlitsvatn

SKIN 1004 - Madagascar Centella Poremizing Clear Toner.Anlitsvatn

kr3,900Price

SKIN 1004 – Madagascar Centella Poremizing Clear Toner

Lýsing

Andlitsvatn, eða toner, er létt og vökvakennd húðvara sem notuð er eftir hreinsun til að jafna pH-gildi húðarinnar, fjarlægja leifar af hreinsiefnum og undirbúa húðina fyrir næstu skref í húðrútínunni. Það hjálpar til við að endurnæra og róa húðina, veita raka og gera hana móttækilegri fyrir serum og rakakrem.

Gott andlitsvatn styrkir varnir húðarinnar, dregur úr ertingu og bætir áferð hennar – svo húðin verður mýkri, sléttari og með meiri ljóma.

Mjög mild en áhrifarík andlitsvatn sem hreinsar og jafnar húðina á náttúrulegan hátt. Formúlan inniheldur Centella Asiatica úr óspilltum svæðum Madagaskar, sem róar húðina og styrkir varnarhjúp hennar.

Áferð og tilfinning
Vatnskennd og létt áferð sem rennur mjúklega yfir húðina og dreifist jafnt án þess að skilja eftir sig þunga eða klístraða tilfinningu.

Helstu eiginleikar
– Dregur úr sýnilegum svitaholum
– Fjarlægir dauðar húðfrumur með náttúrulegu himalayan salti
– Stillir fituframleiðslu og sléttir yfirborð húðarinnar
– Skilur húðina eftir hreina, fríska og rakamikla

Hentar fyrir
Feita, blandaða eða ójafna húð sem þarfnast jafnvægis, róunar og skýrari áferðar – án ertandi efna.

Notkunarleiðbeiningar:
Hristu tónerinn létt áður en þú notar hann. Berðu hann á hreina húð með bómullarskífu eða fingrum og klappaðu mjúklega þar til hann hefur tekið sig. Má nota bæði kvölds og morgna eftir hreinsun.

Quantity
  • Instagram
  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn
  • YouTube
  • TikTok
bottom of page