SOME BY MI – AHA, BHA, PHA 30 Days Miracle Toner.Anlitsvatn
SOME BY MI – AHA, BHA, PHA 30 Days Miracle Toner
150ml • Daglegur tónari sem hreinsar, jafnar og endurnýjarAndlitsvatn, eða toner, er létt og vökvakennd húðvara sem notuð er eftir hreinsun til að jafna pH-gildi húðarinnar, fjarlægja leifar af hreinsiefnum og undirbúa húðina fyrir næstu skref í húðrútínunni. Það hjálpar til við að endurnæra og róa húðina, veita raka og gera hana móttækilegri fyrir serum og rakakrem.
Tónari sem umbreytir húðinni á 30 dögum!
Þessi vinsæli Miracle tónari frá SOME BY MI er hannaður til að vinna gegn óhreinindum, stífluðum húðholum og ójafnvægi í yfirborði húðar. Með virku sýruþrennu – AHA, BHA og PHA – losar hann mjúklega um dauðar húðfrumur, dregur úr bólum og lýsir húðina.Hann inniheldur einnig 10.000 ppm af tea tree-extract sem róar og hreinsar, auk niacinamide og adenosine fyrir bjartari og mýkri húð.
Helstu virk efni:
AHA – fjarlægir dauðar húðfrumur á yfirborði
BHA – leysir upp óhreinindi djúpt í húðholum
PHA – heldur rakajafnvægi og bætir áferð
Tea Tree (10.000ppm) – róar bólgur og dregur úr sýkingarhættu
Niacinamide – lýsir húð og dregur úr litamisræmi
Adenosine – mýkir og styður við endurnýjun
Hentar fyrir:
Bóluhúð, feita og viðkvæma húð
Unglinga og fullorðna með húð í ójafnvægi
Þá sem vilja jafna áferð og fríska upp á húð án ertingar
Notkun:
Bleyttu bómullarskífu eða lófa með tónernum og strjúktu yfir hreina húð kvölds og morgna. Haltu áfram með serum og rakakrem.
some by mi miracle toner
30 days toner
aha bha pha toner
kóreskur tóner fyrir unglinga
kiss.is húðrútína